Æfing á þriðjudag

Veðurútlit mjög gott á morgun og er ástæða til að hvetja fólk til að fjölmenna í Bláfjöll og taka góða æfingu. Styttist í næstu Íslandsgöngu sem verður á Hólmavík 13. mars.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenær verður búið að troða?

Sigurjón (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 15:00

2 identicon

Það veit ég nú ekki alveg, best er að fylgjast með því á heimasíðu Bláfjalla, ég skal líka reyna að hlera það í fyrramálið og slá hér inn.

Þóroddur

Þóroddur (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 21:21

3 identicon

Ágætu skíðagöngumenn

Undanfarinna daga hafa einstakar aðstæður verið í Heiðmörk til skíðagöngu. Ég legg til að það verði strax brugðist við og farið verði með spora um svæðið.  Reynum að finna svæði þar sem göngufólk er ekki að finna t.d.  nálægt Búfellsgjá.  Ég og sjálfsagt fleiri gengu um Heimörkina um helgina.  Einstaklega gott færi en aðeins troðið af næsta manni á undan.  Þó svo þeir troði í Bláfjöllum þá er veður oftast mun betra í Heiðmörk og mun fallegra.

kv

Skarphéðinn

skarphéðinn (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 13:20

4 Smámynd: Skíðagöngufélagið Ullur

var að ræða við umsjonarmann í Heiðmörk. Það verður ekki troðið í dag a.m.k. Það yeði ekki gefið leyfi til að leggja spor með sleða umfram það sem starfsmenn gera vegna þess að það er barist við a ðahalda umferð vélsleða á vegunum. Ef það sæist spor eða sleði utan þeirra telja þeir hætt við að aðrir sleðaökumenn færu í sporin og ækju um allt.

það er hins vegar spurning, sem rædd heur verið við þau í Heiðmörk, að vinna að því að leggja se´rstakaln skíðagönguhring í skóginum 5-10 km, ræðaum það betur síðar.

Þóroddur F.

Skíðagöngufélagið Ullur, 2.3.2010 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband