27.2.2010 | 09:01
Bláfjöll í dag, laugardag
Líklega best að reyna fyrir hádegi, stefnt er að spori kl 10, verð kominn þá uppeftir og mun hringja í einhvern til að setja hér inn nánari uppl. Veðurhorfu e.h. ekki góðar. Skrifið í athugasemdir ef þið hafið fréttir af aðstæðum, golfvöllum, vötnum....
Þóroddur F
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.