26.2.2010 | 15:36
Bláfjöll m.m.
Talsvert mikill snjór er komin á Bláfjallasvæðið en Árni Tr. er þar staddur og sagði ófærð á bílastæðum og skafrenningur þannig að ekkert er sporað í dag en vonandi á morgun, munum uppl. um það hér.
Í Heiðmörk er snjór á stígum en verður ekki sporað þar sem starfsmenn eiga von á hláku þar á sunnudaginn.
Hugsanlegt að sporað verði á golfvellinum í Garðabæ á morgun og munu þá fréttir um það koma hér.
Þóroddur F.
Athugasemdir
Jájájá, endilega spora í Garðabæ ef hægt er. Það er svo gott að þurfa ekki fara langt til að skíða.
Corinna (IP-tala skráð) 26.2.2010 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.