18.2.2010 | 16:19
Bláfjallagöngunni - Íslandsgöngunni 27.-28. feb. er frestað
Vegna snjóleysis í Bláfjöllum er Bláfjallagöngunni sem er liður í Íslandsgöngunni frestað. Hvenær hún verður haldin verður að koma í ljós þegar skíðafæri verður komið og að höfðu samráði við mótanefnd SKÍ.
Þóroddur F.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.