28.1.2010 | 13:33
BIKARMÓT SKÍĐASAMBANDS ÍSLANDS Í SKÍĐAGÖNGU.
Bikarmót SKÍ í skíđagöngu verđur haldiđ á Akureyri dagana 5.-7. febrúar nćstkomandi ásamt Íslandsmeistaramóti í lengri vegalengdum í flokkum 17 ára og eldri.
Dagskrá:
Föstudagur 5. febrúar 2010 Kl. 18:00 Sprettganga allir flokkar, frjáls ađferđ. Fararstjórafundur í gönguhúsi ađ móti loknu.
Laugardagur 6.febrúar 2010 Kl. 11:00 Hefđbundin ađferđ. Íslandsmeistarmót í lengri vegalengdum:
Karlar 20 ára og eldri 30,0 km. Piltar 15-16 ára 7,5 km. Konur 17 ára og eldri 10,0 km Stúlkur 15-16 ára 7,5 km. Piltar 17-19 ára 15,0 km. Piltar 13-14 ára 5,0 km. Stúlkur 13-14 ára 5,0 km
Sunnudagur 7.febrúar 2010
Kl. 11:00 Frjáls ađferđ, hópstart.
Karlar 20 ára og eldri 10,0 km. Piltar 15-16 ára 5,0 km. Konur 17 ára og eldri 5,0 km Stúlkur 15-16 ára 3,5 km. Piltar 17-19 ára 10,0 km . Piltar 13-14 ára 3,5 km. Stúlkur 3-14 ára 3,5 km. Ţátttökutilkynningar í mótin berist fyrir miđvikudaginn 3. febrúar 2010 í tölvupóstfangiđ: ganga@internet.is
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.