Bláfjallagöngunni/Íslandsgöngunni frestað vegna snjóleysis

Stjórn Skíðagöngufélagsins Ulls hefur ákveðið að fresta Bláfjallagöngunni/Íslandsgöngunni sem halda átti í Bláfjöllum 6. febrúar næstkomandi, vegna snjóleysis. Strandamenn eru að kanna möguleika á því að halda Strandagönguna/Íslandsgönguna í staðinn þann 6. febrúar en ekki er hægt að ákveða það fyrr en um næstu helgi. Fylgist því með heimasíðunni til að fá nánari upplýsingar.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er súrt. Ég sem fékk þennan fína Ullsbúning í jólgjör og ekki búinn að nota hann enn.

Minni ykkur til huggunar á að þetta hefur verið mun verra. Veturinn 2001 snjóaði ekki fyrr en í byrjun mars eftir fullkomið snjóleysi. Svo var seinasti skíðasnjór þá þann 10. apríl.

Brosum og dönsun snjódansinn á fullu. Þá bjargast þetta.

kc. Árni Tr.

Árni Tryggvason (IP-tala skráð) 26.1.2010 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband