11.1.2010 | 16:28
Íslandsgangan 2010, frá Trimmnefnd SKÍ
23. janúar: Skíðastaðagangan, Akureyri www.skidi.is 4 km, 8 km, 24 km
06. febrúar: Bláfjallagangan, Reykjavík www.skidagongufelagid.blog.is 5km, 10 km, 20 km
13. mars: Strandagangan, Hólmavík www.strandagangan.blogcentral.is 1 km, 5 km, 10 km, 20 km
10. apríl: Buchgangan/Orkugangan, Húsavík www.volsungur.is 1 km, 5km, 10 km, 20 km, 60 km01. maí: Fossavatnsgangan, Ísafirði www.fossavatn.com 7km, 10 km, 20 km, 50 km
Þó ekki sé skíðafærinu fyrir að fara hér á sv-horninu sem stendur vil ég hvetja fólk til dáða og ættum við að reyna að fjölmenna til Akureyrar þann 23. jan., sameinast í bíla og gistingu.
Þóroddur F.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.