9.1.2010 | 12:41
Hlaupaæfing á morgun
Mér dettur ekkert annað í hug fyrir morgundaginn en hlaup.
Lágafellslaug kl 1030?
Einhver með betri tillögu?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Skíðagöngufélagið Ullur

Skíðagöngufélagið Ullur er félag fólks á höfuðborgarsvæðinu sem hefur áhuga á og stundar gönguskíði. Félagið hefur aðstöðu í Bláfjöllum og er með skála þar.
Hægt er að skrá sig í félagið með því að senda póst á skidagongufelagid@hotmail.com með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang, símanúmer og netfang.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Skíðagöngur á Íslandi
Hér er að finna upplýsingar um skíðagöngur á Íslandi
Ýmislegt
- Skíðasamband Íslands
- Aðildafélög SKÍ
- Daníel
- skíðagarpar á Akureyri
- Vasa 2000
- Skíðasvæðin - mbl
- Skíðasvæðin
- Útivera
- Umræðan
- Núpur, gönguskíðaútbúnaður Bobbi á Ísafirði
- Vasabræður Þórarinssynir, afkomendur, vinir og venslafólk
úrslit
skíðagöngusögur
- Í landi Emils Halla Kjartansdóttir
- Buchgangan 2009 Gerður Steinþórsdóttir
- Konur og karlmennska Gerður Steinþórsdóttir
myndbönd
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ öll
Við Danni vorum að tala saman og ákváðum að taka hjólaskíðaæfingu á morgun. Kl. 10.30 frá Lágafellslaug - fínt færi upp að Gljúfrasteini.
kv. BG
Birgir (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 15:23
Ég mun mæta, en vera fyrr á ferðinni, því ég þarf að vera kominn heim um jkl. 11:30. Hitti ykkur væntanlega á leiðinni til baka!!
Kveðja,
Viðar Már.
Viðar Már Matthíasson (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 15:30
Mæti.
Kv Halli
Haraldur Ingi Hilmarsson (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 18:07
Snorri Einarsson keppir í Heimsbikarnum í Kanada í byrjun febrúar og etv, í Otepaa í Finnlandi um næstu helgi.......sjá nánar á slóðinni; http://www.langrenn.com/-jeg-kan-bare-slaa-i-bordet-med-mine-resultater.4683425-1743.html
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 23:57
...já og Snorri er í 1. sæti samanlagt í "Scandinavisk cup" eftir afrek helgarinnar í Svíþjóð. Sjá http://www.team-einarsson.com/blogg/
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.