Konur og karlmennska: Gerur Steinrsdttir

IMG_0033 Hr kemur grein sem Gerur Steinrsdttir skrifai tmariti tiveru ri 2007. Gerur er mikil huga kona um skagngu og hefur fari far skaferirnar.

Konur og karlmennska

Nokkur brot r sgu Vasagngunnar

a var eim rum sem g bj og starfai Svj a g heyri srkennilega sgu um konur Vasagngunni miklu. Hn var lei a konum var bnnu tttaka henni en einhverjar ltu a sem vind um eyru jta, dulbjuggu sig sem karlmenn, settu sig yfirvararskegg og gengu essa nutu klmetra lngu lei milli bjanna Salen og Mora Dlunum. Vasagangan er lengsta skaganga heimi og hugum margra tkn karlmennsku. En sagan um konurnar og tknrnt gildi hennar heillai mig svo mjg a g gekk skaflagi r Uppslum og keypti mr tbna me a huga a fara Vasagnguna. En aldrei kom snjr og skin lgu notu hlfan annan ratug.

g er a minnsta kosti ngu gmul

Svo var a fyrir rmu ri a g rakst frsagnir flks sem var a undirba sig undir Vasagngu. Um pskana fyrra gekk g skum yfir Mrdalsjkul. etta var 40 km ganga tu stiga frosti, skafrenningi og dimmviri og tk okkur fjrtn tma - en miki skaplega lei mr vel! Strtsskla pskadagsmorgun las g brskemmtilega frsgn Jns Gauta, ritstjra tiveru, af Vasagngunni sem hann hafi fari mnui fyrr. ar segir hann fr Gunnari Sold sem var a fara fimmtugustu gnguna. Gunnar reyndist fljtari frum en hann sjlfur og hugsai Jn Gauti a hann vri lklega ekki orinn ngu gamall! hl g og hugsai a g vri a minnsta kosti ngu gmul! Lti samtal b Reykjavk var til ess a g kva a stefna Vasagnguna 2007. a reyndist hins vegar rautin yngri. g hafi samband vi Aui Kristnu Ebenezersdttur skakennara til a f rleggingar. ess m geta hr a fair hennar, Ebenezer rarinsson fr safiri, var fyrsti slendingurinn sem kom mark Vasagngu. a var ri 1952. - En skaskrnir mnir voru reltir, gmlu skin gtu aeins gagnast sem grjtski og tbnaur fyrir Vasagngu var fanlegur Reykjavk. Auur sagi mr a g gti fengi tbna safiri.

anga fr g seint nvember til a taka tt fingabum fyrir vntanlega Vasafara. Nmskeii var vel stt og skipulag til mikillar fyrirmyndar. jlfari var Ashild Hva Sporsheim fr Noregi, en auk ess var burarkennsla og frsla miss konar. arna kynntist g v a a er mikill munur a ganga fjll skum og renna sr eftir brautum. Til ess arf allt ara tkni. Svo pantai g allan tbna hj Kristbirni Sigurjnssyni, formanni Skaflags sfiringa. Hann er brennandi hugamaur um skarttina og rekur verslun me skatbnai. janar var g komin me tbnainn hendur og farin a fa Blfjllum tveggja klmetra langri braut!

Me krafta kgglum

Seint janar hlt g ski til Austurrkis me Bndaferum og ar hitti g Vasafara. Meal eirra var Gurn Helga Fririksdttir r Aaldal sem fr Vasagnguna 2004. Hn sagi mr a hn vri fimmta slenska konan sem hefi fari Vasagnguna en einhverjar hefu fari oftar en einu sinni. Frsgn hennar fannst mr srstk. "g geri etta bara fyrir hann Halla," sagi Gurn og tti vi eiginmann sinn, Harald Karlsson. "g var orin svo lei essum fingum," btti hn vi. "Og hvar fu i ykkur?" spuri g. "a var n mest tninu heima," sagi Gurn. "En g vissi a g hafi kraftana og g tti mr mestalla leiina," btti hn vi. Hn sagi mr a a hefi veri draumur Halla hlfa ld a fara Vasagnguna. Svo fkk g skringuna einstkum krftum hennar. Haraldur er einn aalhleslumaur jarinnar, reisir grjtveggi og Gurn vinnur me honum v. Sar tti g eftir a lesa a mestu Vasagngumenn Sva fyrrum voru skgarhggsmenn. a ngir ekki a geta gengi ea hlaupi, a arf a vera me sterka arma til a ta sr fram.

a var ltill snjr Austurrki og vi urftum a fara me lest til hrri staa en g fi eftir v sem tminn leyfi, gekk 240 km alls, mest 45 km einn daginn. vissi g a g kmist a minnsta kosti Hlft - Vasa. Einnig lri g a bera bur undir skin en a er mikil knst og krefst reynslu og jlfunar. g lri a hitastig vi frostmark er alveg vonlaust dmi og tti g eftir a spa seyi af v sar.

Gopshusgarden

a urfti a panta flug til Svjar og gistingu me fyrirvara, reynd ur en g komst skin. Mr hafi veri rlagt a fara Hlft - Vasa, en einnig hvtt til a fara heilt Vasa, en um sj mismunandi gngur ea keppnir er a ra tu daga sem Vasahtin stendur yfir, m.a. rjtu km kvennagngu, en enginn minntist hana vi mig. ar sem g var svo tvstgandi kva g a vera alla tmann stanum v a Hlft Vasa var rijudaginn 27. febrar en heilt sunnudaginn 4. mars. g tti pantaa gistingu Gopshusgarden, sem liggur milli Mora og Salen og kom anga sunnudagskvldi 25. febrar. Ingimar hsrandi bei mn hlainu. arna var gott a dvelja, persnulegt og hllegt andrmsloft. Gopshusgarden voru slensk hjn, Bergra Baldursdttir og Hjrleifur rarinsson, sem voru komin til a taka tt Hlfu Vasa. Hjrleifur er einn fimm brra fr Eium, sem hafa fari Vasagngu fr 2004 og halda ti heimasu um ferir snar. Bergra hafi fari Hlft - Vasa fyrra og milai af reynslu sinni. g kva a fara me eim Hlft -Vasa. N kynntist g v a a er vonlaust a vera ein fer, a er nausynlegt a hafa a minnsta kosti blstjra.

Daginn fyrir Hlft -Vasa gekk g skum sasta legginn fr Eldris til Mora. ur en komi er marki Mora liggur brautin fram hj fagurri kirkju og vi hli hennar er listasafn me verkum eins merkasta mlara Sva, Anders Zorn. Hj markinu er svo skasafni og ar leit g inn.

Fyrsta konan Vasagngu

a er Anders Pers, ritstjri Vestmanslands Lans Tidning, sem er fair Vasagngunnar. Hann skrifai sgulega grein 10. febrar 1922 ar sem hann varpai fram hugmyndinni um Vasagngu milli Salen og Mora. Daginn eftir birtist greinin aftur Dagens Nyheter og fll svo frjan farveg a fyrsta Vasakeppnin var haldin rmum mnui sar, ann 19. mars. Hn tti a vera "ett mandomsprov" minningu Gustav Vasa. Voru tttakendur fyrstu keppninni 119 talsins.

Anders Pers byggi 500 ra gamalli sgn. eim tma heyru Svar undir Danakonung. Gustav Vasa, aalsmaur fr Uppslum, vildi a Svar geru uppreisn gegn konungi og treysti stuning hinna hargeru Dalakarla. Honum tkst ekki a sannfra og hlt fr Mora norur bginn. egar Dalakarlarnir frttu af miklu blbai Stokkhlmi snerist eim hugur, sendu tvo bestu skamenn sna eftir Gustav Vasa og nu honum Salen. Svar unnu sigur Dnum stri sem st rm tv r og Gustav Vasa var konungur. - Yfir markinu Mora stendur: "I faders spar - fr framtids segrar."

safninu er mynd af Margit Nordin sem er fyrsta konan sem fr Vasagngu. a var ri 1923. Margit var rttakennari. Stuttu sar kva stjrnin a konur fengju ekki a taka tt Vasagngu. Undir myndinni af Margit stendur einnig a engin kona hafi fari aftur Vasagnguna fyrr en 1981. etta eru 58 r. trlegt samflagi sem kennir sig vi jafnrtti! safninu skoai g ski og tbna sigurvegara og myndbrot r fyrri Vasagngum ur en vi rj hldum til Gopshus kvldmat.

Hlfu- Vasa

g leit Hlft - Vasa (45 km) sem fingu og reynslu sem g gti byggt . Allir hfu rlagt mr a lta fagmenn smyrja skin og vi rj frum Intersport vi Kirkjugtu Mora og greiddum sem samsvarar tta sund slenskum krnur fyrir smurningu. Markmii hj mr var a a komast mark en fyrir ara er "Vasaloppet" keppni. "Lopp" merkir hlaup ea keppni, en sjlf nota g ori ganga sem er lklega rangnefni. Nokkrir slendingar fru Hlft-Vasa til a komast framar aalkeppninni, en er tttakendum raa tu flokka, fremst er eltan en almenningur aftast.

Hlfu-Vasa er hgt a leggja af sta milli klukkan nu og hlftu og tminn er rmri en Vasa, sj klukkustundir en tlf heilu.

Upphafi Hlfu- Vasa var sgulegt hj mr. Vi vorum mtt til leiks hlftma fyrr. uppgtvai g a g hafi gleymt tmamlinum Gopshusgarden og n hans var g r leik. g kva v a f lnaan bl eirra hjna og skja mlinn. leiinni til baka var bi a loka veginum og skaflki streymdi yfir. egar klukkan var 9.15 steig g t r blnum til a spyrjast fyrir um hvenr vegurinn yri opnaur. "egar skaflki er fari yfir, " var svari. " En g er a fara gnguna," sagi g og leit kringum mig, "getur einhver komi mr anga?" Eftir nokkra stund gaf lgreglujnn sig fram og sagist skyldi keyra mig. g lagi blnum, tk mittistskuna mna, hanska og hfu og steig upp lgreglublinn. voru tu mntur ar til hliinu yri loka. g tk niur skyggni fyrir ofan framsti til a sj mig spegli mean g hagrddi hfunni. " ltur vel t, " sagi lgreglujnninn kankvs, mialdra maur, ttur velli.

egar inn svi kom s g hvergi skin mn. g horfi rvntingarfull allar ttir og spuri: "Hafi i s ski?" Og einn svarai: "a eru rau ski arna uppi vi grindverki." g hljp eins hratt og g gat, smellti skunum mig og heyri htalaranum a rddin sagi a fimm mntur vru eftir. g tk stefnuna, s a eir voru a leggja neti niur sem markai gngubrautina og farnir a rlla v upp. g kva a fara yfir neti ar sem a l jrinni, flkti anna ski v en maur kom mr til hjlpar og gegnum hlii fr g, leit klukkuna og s a hn var nkvmlega hlftu. ar skall hur nrri hlum! g leit aldrei aftur. a voru fir ferli og gilegt a ska. g tk eftir blindri konu me leisgumann sem gekk undan og talai vi hana hljnema. Henni mun g aldrei gleyma. Blindu konuna s g aftur nstu stoppist. Hvlk hetja.

g stoppai vi drykkjarstvarnar rjr, fkk mr blberjaspu og bollu og lt lta skin. Stundum fannst mr gangan erfi, stundum lttari en allra sasti spottinn var lttastur. g var samt reyttari n en Austurrki egar g hafi fari smu vegalengd. Vi marki Mora hitti g rj slendinga, Eirk Sigursson, Karl Gulaugsson og skar Jakobsson, sem fgnuu mr. eim hafi llum gengi vel og unni til ess a komast miklu framar aalkeppninni. var a setja skin geymslu og fara me rtu sturtu skla og svo a finna Bergru og Hjrleif. g stti lka diplm skrifstofuna.

Gopshusgarden var glatt hjalla um kvldi. Vi bor mijum matsalnum sat hpur flks og hafi einn maur ori allt kvldi. Hann var vi aldur, boginn baki en fullur af lfskrafti. Hann hafi greinilega gaman af a segja fr og talai htt. a kvisaist a hann tti a baki margar Vasagngur. "Helduru ekki a gamli karlinn hafi fari fram r mr," sagi Borghildur vi mig og tti ekki or til a lsa vanknun sinni.

Morguninn eftir talai g vi hann. Hann hafi fari tuttugu og fjrum sinnum Vasa og sex sinnum Hlft. Menn hfu kvarta undan ungu fri en hann tti leynivopn, bur sem hann hafi kynnst Osl 1968. a var htt a framleia burinn en hann tti svolti eftir. "Og rennsli var gott," sagi Yngve Johannsson. Hann var arna me vinkonu sinni og ekki af baki dottinn.

Breytileg veursp

a lofai ekki gu a g hafi enga matarlyst. g hef viljandi forast alla orkudrykki og orkufi sem mjg er mlt me lngum og erfium ferum. N kva g a drekka prtenrkan drykk rj daga fyrir hina lngu gngu. Daginn eftir fru au hjn til slands og g var eini slendingurinn Gopshusgarden og urfti n a hugsa hvernig g kmist til Salen nttina fyrir gnguna lngu. r essu rttist. Eiafjlskyldan bj rtt hj og ar var eitt plss laust bl. Nstu rj daga kannai g brautina og var bin a fara 98 km egar stri dagurinn rann upp. Yfir ttatu slendingar hfu skr sig til tttku en ekki er mr kunnugt um hve margir mttu til leiks Vasa, s hins vegar a 44 komust mark. Nokkur umra hafi veri um veur ennan dag. rijudag var sp a a yri fjgurra stiga frost og slskin, sem sagt frbrt veur. Veurspin breyttist egar nr dr. fstudag fr g me skin smurningu eins og ur og kva a lta srfringana sj um alla smurningu. g gti stoppa vi drykkjarstvar og lti smyrja skin.

A kynnast reipinu

g var stt klukkan hlffjgur a morgni 4. mars. Mikil umfer var leiinni og tmabili var vegurinn upplstur me blysum sem var tilkomumikil sjn. Vi vorum flest almenningi og anga frum vi me skin til a marka okkur bs og hldum san blana aftur. Hlftma ur en gangan hfst frum vi me poka okkar me urrum ftum merkt rsnmeri og komum eim fyrir gmi. arna var mgur og margmenni en um 15.000 manns var skr gnguna. g var svo lengi a finna kvennagminn a egar g kom inn svi var upphitun loki. g hefi aldrei geta fundi skin mn aftur nema af v a Eiafjlskyldan var me hrbnd me slenska fnanum. g rtt komst skin og heyri htalara a sagt var a hitastig vri mnus tvr grur. Mr fannst samt svalt ar sem g st arna morgunsrinu og svo mjakaist fylkingin af sta. , skin runnu ekki almennilega, fannst mr. Eftir nokkra stund tk vi hin frga brekka upp 530 m h. g var bin a hlusta svo marga tala um hana. "Passau stafina, haltu eim nlgt r, annars gturu tnt eim ea eir brotna." Mr fannst ganga vel upp brekkuna. g reyndi a vera takt vi ann sem var undan mr og stundina. g s a sumir voru hausnum. Uppi brekkunni leit g klukkuna. a var liin nkvmlega klukkustund san vi lgum af sta. a tti elilegt. g vissi a mrarnar tkju vi. g var bin a fara ennan legg fram og til baka, en hva blasti vi? g tlai ekki a tra mnum eigin augum. Framundan voru engin spor, bara krapi og slabb. a var ekkert rennsli og ekkert grip. g tk kvrun strax a stoppa Smagan eftir um ellefu klmetra og lta smyrja skin. egar anga kom stillti g mr upp r en arna var str hpur af flki sem bei. Arir stu hj og smuru sn ski sjlfir. g leit ekki klukkuna en bei olinm eftir jnustu. egar rin kom a mr sagist maurinn ekki hafa tma til a hjlpa mr, bar undir gulan bur og sagi mr a halda fram. Skin voru ekkert betri og n leit g klukkuna. g hafi bei hr hlftma. N s g fram a geta ekki stoppa aftur og enga bt fengi og taldi a etta vri s hlftmi lfi mnu sem g hefi vari verst! Mangsbotarna fkk g mr hressingu og hlt fram. Risberg eftir 35 km var veri a tala htalara egar g renndi a en g greindi ekki samhengi. arna var yrping af flki. g mjakai mr gegn og blasti vi mr maurinn me reipi. Reipi ddi a g var fallin tma. g reyndi a tala vi manninn en hann benti mr klukkuna sem var ori 13.18 og smu andr kippti kona af mr tmamlinum. g hafi ekki vita hvort g kmist gnguna enda, hafi kvei a htta ef g yri rmagna en a hafi aldrei hvarfla a mr a essar astur kmu upp. Mr var vsa rtu og hlt anga. Hn var full af flki og von fleirum. Rtt eftir s g Gurnu Jhannsdttur fr Isafiri og hn var jafn niurdregin og g tt hn segi frra. g nagai mig handabkin a hafa ekki teki me mr bur. Eki var me okkur til Mora ar sem vi frum sturtu.

Reynslumiklir Vasafarar

leiinni r sturtu rddi g vi snska konu. Hn sagi mr a hn hefi fari tuttugu sinnum Vasagngu, tvisvar hefi hn urft a htta leiinni, nna og ri 1999. etta hefu veri verstu astur. g spuri hana t sgu kvenna Vasagngu og hn sagist ekkja konu sem hafi dulbi sig sem karlmann. Mr tti a alveg strkostlegt og tkst ll loft. Vi rddum einnig um konu sem oftast hefur fari Vasagngu, reyndar a sem kallast Opin spor. Hn heitir Berit Brandt og hefur fari 28 sinnum, ll rin sem s ganga hefur veri farin. vitali sem g las vi hana milar hn af reynslu sinni. Hn sagist ganga 500 km fyrir hverja keppni, hn rlagi flki a nota aldrei njan bna og sjlf borai hn pnnukkur, makkarnur og hrsgjnagraut vikuna fyrir gnguna.

Um hlfsexleyti etta kvld bei g vi marki me nokkrum r Eiafjlskyldunni eftir a Anna Kristn Sigurplsdttir kmi mark. rangur hennar var glsilegur. San frum vi kr ar sem stu nokkrir slenskir keppnismenn vi eitt bori, eirra meal Hlmfrur Vala Svavarsdttir, en hn var a fara Vasa anna skipti. Hana hafi g ekki s ur en lesi um boggsu eiginmannsins, Danels Jakobssonar formanns Skasambandsins.

Sumir fara einu sinni vinni Vasagngu en arir gera a a lfsstl. Gopshusgarden voru sj Berlnarbar sem koma r eftir r. Einn eirra talai snsku og tti hs Smlndunum. eir hafa ann si a skla kampavn a kvldi Vasagngunnar og brugu ekki t af eim vana tt aeins einn eirra hefi komist mark a essu sinni. Mr var boi a skla vi og vi kvum a stefna Opi spor a ri. (Sj grein Sverris Stephensen tiveru)

Elin Ek hinn raunverulegi sigurvegari

Daginn eftir sat g kaffihsi og las Mora Tidning. forsu var mynd af ungri konu me sigurkrans um hlsins. Hn hallai hfinu aftur me loku augu og hl, skin annarri hendi og stafirnir hinni. Fyrir ofan myndina st strum stfum "Enastaende, Elin". Undir myndinni er sigurvegarinn Oskar Svard beinn afskunar en Eln Ek fr Mora s hinn raunverulegi sigurvegari Vasagngunnar r, sem haldin s 83. sinn. Fri r hafi veri ungt og dregi r hraa keppenda, en Eln hafi komi rmlega fjrum mntum eftir sigurvegaranum mark og aldrei hafi muna jafnltlu.

blainu er fjalla um Vasagnguna rjtu blasum og er ar mikinn frleik a finna. Sigurvegarinn fr fyrra, Daniel Tynell, tti vi veikindi a stra og mtti ekki til leiks. blainu mtti lesa fallega frsgn af Oskar Svard og Jerry Ahrlin, sem uru nmer eitt og tv keppninni. eir eru vinir og hafa ft saman. egar rr klmetrar voru mark spuri Oskar hvort eir ttu a deila sigrinum en Jerry vildi a eir kepptu um hann. a voru tvr sekndur sem skildu a markinu.

Mora Tidning var listi yfir alla sem komust leiarenda og tmi eirra gefinn upp. g s a 10176 karlar hfu komist mark og 849 konur en um 15000 tttakendur voru skrir. Aldrei hafa jafnmargir urft a htta leiinni. "Vasagngunnar 2007 verur minnst sem hinnar erfiustu eftir a plastskin komu til sgunnuar," mtti lesa blainu.

egar til slands kom grennslaist g frekar um slensku konurnar. Mr var bent a hafa samband vi Gumund Rafn Kristjnsson safiri sem hefi srhft sig Vasagngum og f upplsingar hj honum. Gumundur Rafn lt mig einnig hafa upplsingar um tengsl kvennanna vi ara Vasafara. Af eim m sj a skarttin liggur fjlskyldum eins og svo margt anna. Eiginmenn kvennanna, brur, feur og mgar eru einnig Vasafarar.

Broti bla tttku slenskra kvenna

tt fri vri slmt r var broti bla tttku slenskra kvenna; sex komust mark, ar af fimm fyrsta sinn. Vala ea Hlmfrur Vala Svavarsdttir var fyrsta konan sem fr Vasa ri 1996, en hn er fr lafsfiri, nstu tv rin fr Brynds Stefnsdttir fr Akureyri, Gurn Plsdttir fr Siglufiri fr 1999 og 2000, Alda Kristjnsdttir, sem br Svj hefur fari oftast, alls fjrum sinnum;2002-2004 og 2006, Gurn Helga Fririksdttir r Aaldal ri 2004 og Gufinna Hreiarsdttir, safiri, fyrra. Konurnar sem bttust vi r eru Auur Yngvadttir safiri, Anna Kristn Sigurplsdttir, Reykjavk, Sandra Ds Steinrsdttir, Rannveig Halldrsdttir og Emela rardttir, allar fr safiri. Auk ess hafa nokkrar slenska konur fari Hlft-Vasa og Alda Kristjnsdttir hefur t.d. fari sj sinnum Kvennavasa (Tjej-Vasan).

Alls hafa ellefu slenskar konur komi mark Vasagngu eftir 90 km gngu. Af eim eru flestar fr safiri enda er mikill kraftur ar skarttinni og ngur snjr en skasnjr fer a vera hreinn munaur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Fnn pistill hj r Gerur.

Kveja Einar Yngva

Einar Yngvason (IP-tala skr) 9.4.2009 kl. 23:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband